Force India frumsýnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. febrúar 2017 18:00 VJM10 í allri sinni dýrð ásamt ökumönnum Force India, Sergio Perez og Esteban Ocon. Vísir/Force India Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. Force India náði sínum besta árangri í keppni bílasmiða á síðasta ári þegar liðið hafnaði í fjórða sæti. Síðan þá hefur ökumaðurinn Nico Hulkenberg farið frá liðinu yfir til Renault. Sæti hans tók Esteban Ocon sem er á mála hjá Mercedes sem ungur ökumaður. Liðsfélagi Ocon veðrur Sergio Perez, sem hefur ekið fyrir Force India síðan 2014. Mesta athygli vekur uggi aftan á loftinntaki fyrir ofan höfuð ökumann. Eins er brattur halli þar sem framfjöðrunin festist við bílinn. „Við höfum lagt mikla áherslu á að komast í sem best líkamlegt form, við höfum lagt helst áherslu á að styrkja hálsinn og efla viðbragðshraða,“ sagði Ocon við afhjúpun bílsins. Ocon ók níu keppnir á síðasta tímabili, þá fyrir Manor liðið sem hefur nú verið tekið til gjaldþrotaskipta. „Ég ætla að halda mig við það sem ég hef áður sagt, lýsa litlu yfir en skila svo miklu,“ sagði Vijay Mallya, liðsstjóri Force India. Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. Force India náði sínum besta árangri í keppni bílasmiða á síðasta ári þegar liðið hafnaði í fjórða sæti. Síðan þá hefur ökumaðurinn Nico Hulkenberg farið frá liðinu yfir til Renault. Sæti hans tók Esteban Ocon sem er á mála hjá Mercedes sem ungur ökumaður. Liðsfélagi Ocon veðrur Sergio Perez, sem hefur ekið fyrir Force India síðan 2014. Mesta athygli vekur uggi aftan á loftinntaki fyrir ofan höfuð ökumann. Eins er brattur halli þar sem framfjöðrunin festist við bílinn. „Við höfum lagt mikla áherslu á að komast í sem best líkamlegt form, við höfum lagt helst áherslu á að styrkja hálsinn og efla viðbragðshraða,“ sagði Ocon við afhjúpun bílsins. Ocon ók níu keppnir á síðasta tímabili, þá fyrir Manor liðið sem hefur nú verið tekið til gjaldþrotaskipta. „Ég ætla að halda mig við það sem ég hef áður sagt, lýsa litlu yfir en skila svo miklu,“ sagði Vijay Mallya, liðsstjóri Force India.
Formúla Tengdar fréttir Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45 Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30 Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30 Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Williams bíllinn afhjúpaður Autosport birti í dag fyrstu myndirnar af FW40 bíl Williams liðsins í Formúlu 1. Myndirnar eru góð vísbending um það sem koma skal hjá öðrum liðum sem munu afhjúpa sína bíla á næstu dögum. 17. febrúar 2017 17:45
Manor-liðið í Formúlu 1 er gjaldþrota Starfsfólk Manor liðsins í Formúlu 1 var sent heim í dag. Enginn kaupandi fannst en liðið var komið í skiptameðferð. Liðið er komið í gjaldþrotameðferð. 27. janúar 2017 17:30
Sauber afhjúpar nýjan bíl Sauber liðið í Formúlu 1 hefur birt fyrstu myndirnar af nýjum bíl sínum, C36, fyrir komandi tímabil. Litirnir í bílnum eru í tilefni af 25 ára afmæli Sauber liðsins sem Formúlu 1 liðs. 20. febrúar 2017 22:30
Renault kynnir nýjan bíl Formúlu 1 lið Renault kynnti í dag nýjan bíl sinn, RS17. Bíllinn er hálfur gulur og hálfur svartur. Bíllinn liðsins í fyrra var svartur á æfingum en gulur þegar að keppnum kom. 21. febrúar 2017 21:15
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn