Sara Björk komst ekki í heimsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:28 Sara Björk Gunnarsdóttir. vísir/stefán Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir komst ekki í lið hjá ársins hjá FIFPro leikmannasamtökum kvenna en íslenski miðjumaðurinn var meðal þeirra sem voru tilnefndar. Heimsliðið fyrir síðasta ár var opinberað í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. 3200 leikmenn frá 47 löndum tóku þátt í valinu og var Sara Björk ein af fimmtán miðjumönnum sem fengu flest atkvæði. Þótt að hún hafi ekki komist í lokaliðið þá er það mikill heiður fyrir hana að vera í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims. Þrír miðjumenn komust á endanum í úrvalsliðið og var Sara Björk ekki ein af þeim. Miðjumennirnir í úrvalsliðinu voru þær Dzenifer Marozsán frá Þýskalandi, Carli Lloyd frá Bandaríkjunum og Marta frá Brasilíu. Leikmenn í úrvalsliðinu koma frá sex löndum eða Bandaríkjunum (4), Þýskalandi (2), Frakklandi (2), Brasilíu, Svíþjóð og Noregi. Einn liðsfélagi Söru Bjarkar hjá þýska liðinu VfL Wolfsburg er í úrvalsliðinu eða sænski varnarmaðurinn Nilla Fischer en franska Lyon á fimm leikmenn í liðinu þar af alla þrjá sóknarmennina.Heimslið FIFPro 2017:Markmaður: Hope Solo (Bandaríkin, án félags)Varnarmenn: Leone Maier (Þýskaland Bayern München); Nilla Fischer (Svíþjóð, VfL Wolfsburg); Wendie Renard (Frakkkland, Lyon), Ali Krieger (Bandaríkin, Orlando Pride)Miðjumenn: Dzenifer Marozsán (Þýskaland, Lyon), Carli Lloyd (Bandaríkin, Houston Dash/Manchester City), Marta (Brasilía, FC Rosengård)Sóknarmenn: Alex Morgan (Bandaríkin, Orlando Pride/Lyon), Ada Hegerberg (Noregur, Lyon), Eugénie Le Sommer (Frakkland, Lyon).@FIFPro proudly presents the very first #WomensWorldXI. Have a look! #BeBoldForChange pic.twitter.com/MPuVyopTDd— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira