Mesut Özil: Hann kallaði mig heigul fyrir framan alla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 17:00 Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Það var vitað að Mesut Özil og Jose Mourinho voru ekki miklir vinir þegar Þjóðverjinn lék Real Madrid á sínum tíma en ný hefur þýsku landliðsmaðurinn sagði frá samskiptum þeirra í nýrri bók. Jose Mourinho var ekki ánægður með vinnuframlag Mesut Özil inn á vellinum og lét hann heyra það. Özil segir að Mourinho hafi kallað hann miður fallegu nafni. Þetta kemur fram í nýrri sjálfævisögu Mesut Özil, „Die Magie des Spiels“ eða „Töfrar leiksins“, sem Özil er að gefa út þessa dagana. Þýska blaðið Bild fékk að birta brot úr bókinni en Guardian hefur þetta eftir þýska blaðinu. Mourinho hellti sér víst yfir Mesut Özil í búningsklefanum hjá Real Madrid eftir ónefnda leik hjá spænska stórliðunu en þeir unnu saman hjá Real Madrid frá 2010 til 2013. „Heldur þú að tvær fallegar sendingar séu nóg? Telur þú að þú sért svo góður að það sé nóg að þú gefir bara 50 prósent í þetta,“ skrifar Mesut Özil að Mourinho hafi sagt við hann í búningsklefanum fyrir framan alla í liðinu. „Hann hikar en starir síðan á mig með þessu dökkbrúnu augum sínum. Ég stari á móti. Við erum eins og tvær boxarar fyrir fyrstu lotu í boxhringnum. Hann sýnir engar tilfinningar. Er bara að bíða eftir viðbrögðum frá mér. Hversu mikið hata ég hann á þessari stundu, ég sem elska Mourinho,“ lýsir Mesut Özil. Jose Mourinho hélt síðan áfram að hrauna yfir Mesut Özil eftir að Þjóðverjinn henti Real Madrid treyjunni sinni á gólfið. „Æi, ætlar þú að gefast upp núna. Þú ert svoddan heigull. Hvað viltu? Komast í fallegu heitu sturtuna. Viltu vera einn eða viltu sanna þig fyrir liðsfélögunum, fyrir stuðningsmönnunum og fyrir mér með því að sýna hvað þú getur,“ segir Özil frá í bókinni sinni.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti