Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 12:30 Rory og Trump saman á golfvellinum. mynd/twitter Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“ Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“
Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30