Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2017 13:20 Aloy, aðalsöguhetja Horizon Zero Dawn, glímir við vélfygli. Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg. Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg.
Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp