Staðfesta viðbót við Horizon Zero Dawn Kjartan Kjartansson skrifar 18. mars 2017 13:20 Aloy, aðalsöguhetja Horizon Zero Dawn, glímir við vélfygli. Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg. Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Framleiðendur Horizon Zero Dawn staðfestu að viðbót við leikinn sé í þróun um leið og þeir greindu frá mikilli velgengni hans. Leikurinn hefur nú selst í 2,6 milljónum eintaka á tveimur vikum frá því að hann kom út. Horizon Zero Dawn hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum eftir að hann kom út út 28. febrúar. Guerilla Games, framleiðandi leiksins, staðfesti sölutölurnar fyrir helgi og staðfesti um leið að aukaefni fyrir leikinn væri væntanlegt. „Þetta er aðeins upphafið að sögu Aloy og könnun okkar á heimi Horizon Zero Dawn en teymið er þegar komið á fullt við að bæta við söguna,“ segir í tilkynningu Guerilla Games. Breska blaðið Express segir tilkynninguna staðfestingu á að unnið sé að viðbót við leikinn. Framleiðendurnir hafa fram að þessu ekki viljað svara spurningum um hvenær hún gæti verið væntanleg.
Tengdar fréttir Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Michael Madsen er látinn Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. 8. mars 2017 10:00