Kylfingur ýtti krókódíl út í vatn | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2017 23:15 Cody Gribble kann á krókódíla. vísir/getty Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017 Golf Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi. Þessi 26 ára gamli Bandaríkjamaður sýndi það á Arnold Palmer Invitational mótinu á Bay Hill's vellinum í Flórída í gær. Gribble kom þá auga á stóran krókódíl sem flatmagaði á brautinni. Hann lét sér ekki bregða og danglaði í halann á krókódílnum sem stökk út í vatnið. Myndband af þessu atviki hefur vakið talsverða athygli, Gribble til mikillar furðu. „Ég vissi ekki að þetta hefði náðst á myndband,“ sagði Gribble. „Krókódílinn leit út fyrir að þurfa á hreyfingu að halda. Hann sat þarna og var fyrir mér og þar sem ég var ekki að spila vel vildi ég koma adrenalínunu af stað,“ bætti kylfingurinn óttalausi við.Don't try this at home.pic.twitter.com/BUumzwPH21— PGA TOUR (@PGATOUR) March 16, 2017
Golf Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Fótbolti Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira