Albert Guðmundsson í hópnum hjá Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 15:00 Albert Guðmundsson hefur raðað inn mörkum í Hollandi. Vísir/Getty Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 22 manna hóp sem fer til Georgíu og Ítalíu seinna í þessum mánuði. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. Íslenska liðið mun leika þrjá vináttulandsleik á tæpri viku i til að undirbúa sig fyrir komandi undankeppni. Liðið leikur gegn Georgíu 22. og 25. mars í Georgíu og mætir síðan Sádí Arabíu á Ítalíu 28. mars. Albert Guðmundsson, sem hefur skorað 8 mörk í síðustu 5 leikjum með PSV í hollensku b-deildinni, er í hópnum hjá Eyjólfi. Hann er einn af sex leikmönnum hans sem spila erlendis en hinir eru Alfons Sampsted hjá Norrköping, Axel Óskar Andrésson hjá Bath City, Júlíus Magnússon hjá Heerenveen, Jón Dagur Þorsteinsson hjá Fulham og Viktor Karl Einarsson hjá AZ Alkmaar. Fjölnismenn eiga fjóra leikmenn í hópnum en það eru þeir Jökull Blængsson, Birnir Snær Ingason, Hans Viktor Guðmundsson og Ægir Jarl Jónasson. Skagamenn eiga þrjá leikmenn í hópnum og þar á meðal er Tryggvi Hrafn Haraldsson sem hefur ekki spilað leik fyrir 21 árs landsliðið en spilaði sinn fyrsta A-landsleik á dögunum.Hópurinn sem mætir Georgíu og Sádí ArabíuMarkmenn Jökull Blængsson, Fjölnir Sindri Kristinn Ólafsson, Keflavík Aðrir leikmenn Albert Guðmundsson, PSV Alfons Sampsted, Norrköping Aron Ingi Kristinsson, ÍA Ari Leifsson, Fylkir Arnór Gauti Ragnarsson, ÍBV Axel Óskar Andrésson, Bath City Ásgeir Sigurgeirsson, KA Birnir Snær Ingason, Fjölnir Grétar Snær Gunnarsson, FH Hans Viktor Guðmundsson, Fjölnir Hörður Ingi Gunnarsson, FH Júlíus Magnússon, Heerenveen Jón Dagur Þorsteinsson, Fulham Kristófer Konráðsson, Stjarnan Orri Sveinn Stefánsson, Fylkir Sindri Scheving, Valur Steinar Þorsteinsson, ÍA Tryggvi Hrafn Haraldsson, ÍA Viktor Karl Einarsson, AZ Alkmaar Ægir Jarl Jónasson, Fjölnir
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15 Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52 Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52 Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Albert í úrvalsliði vikunnar Hefur spilað vel Jong PSV í hollensku B-deildinni. 21. febrúar 2017 15:15
Albert með bæði mörk Jong PSV í sigri Albert Guðmundsson skoraði bæði mörk Jong PSV þegar liðið vann 2-0 sigur á Breda í hollensku B-deildinni í kvöld. 20. febrúar 2017 20:52
Fimm marka vika hjá Alberti Albert Guðmundsson, leikmaður Jong PSV, hefur átt heldur betur góða viku. 24. febrúar 2017 20:52
Þrenna á aðeins tíu mínútum hjá Alberti í kvöld Albert Guðmundsson skoraði þrennu fyrir unglingalið PSV Eindhoven sem vann fimm marka útisigur á FC Eindhoven, 5-0, í hollensku b-deildinni í kvöld. Þetta var önnur þrenna hans á sautján dögum. 13. mars 2017 20:53