Fylkir vann góðan sigur á KR, 1-0, í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins gerði Ásgeir Örn Arnþórsson á 88. mínútu leiksins og tryggði Fylki stigin þrjú.
ÍBV er í efsta sæti riðilsins með sjö stig, Leiknir R. er með sex stig. KR, Selfoss og Fylkir eru öll með fjögur stig.
Grindvíkingar unnu síðan Framara, 3-1, í öðru riðli í Lengjubikarnum. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengin á vefsíðunni Úrslit.net.
Ásgeir Örn tryggði Fylki sigurinn undir lokin gegn KR
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United
Enski boltinn

Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt
Íslenski boltinn


Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill
Íslenski boltinn


„Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“
Íslenski boltinn

„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur
Íslenski boltinn