Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour