Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Snoðuð Kate Hudson Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Instagram leikur OPI og Glamour Glamour