Endurgerður Starcraft kemur út í sumar Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2017 14:32 Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War. Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Blizzard tilkynnti nú í morgun útgáfu endurgerðar af hinum klassíska Starcraft frá árinu 1998. Leikurinn verður gefinn út í 4K upplausn, öll grafík verður uppfærð og leikurinn mun styðja spilun í breiðskjám. Þá verður tónlist og hljóð leiksins einnig uppfærð.Starcraft Remastered kemur út í sumar. Þrátt fyrir ýmsar breytingar ætlar Blizzard að viðhalda spiluninni í sinni upprunalegu mynd. Óhætt er að segja að Starcraft hafi gjörbreytt hernaðarkænskuleikjum eins og þeir þekktust og lagt línurnar fyrir leikina eins og við þekkjum þá í dag. Endurútgáfan mun innihalda upprunalega leikinn og viðaukana Brood War.
Leikjavísir Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira