Landsliðsþjálfari Hollands íhugar að segja upp eftir óvænt tap Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 13:30 Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Danny Blind, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, viðurkenndi eftir afar óvænt 0-2 tap gegn Búlgaríu í gær að kannski væri kominn tími til þess að annar þjálfari myndi spreyta sig með liðið. Þrátt fyrir að vera í efsta styrkleikaflokk lenti hollenska liðið í erfiðum riðli sem innihélt meðal annars Frakklands en þegar undankeppnin er hálfnuð er Holland með aðeins sjö stig, sex stigum á eftir Frökkum.Sjá einnig:Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Blind tók við hollenska liðinu af Guus Hiddink fyrir tveimur árum og mistókst að koma Hollandi á Evrópumótið í Frakklandi síðasta sumar. Eins og frægt er sátu Hollendingar eftir í riðli Íslendinga aðeins tveimur árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Það vakti mika athygli að Matthijs De Ligt fengi að þreyta frumraun sína í leiknum í gær en hann er aðeins sautján ára. Hann átti sök á fyrsta marki Búlgaríu en Blind sagðist ekki hafa haft aðra möguleika. „Ég tek sökina á mig, það er greinilega þörf á breytingum. Ég er ekki að kasta inn hvíta handklæðinu en ég þarf að fara í ítarlega naflaskoðun á liðinu og mér sjálfum. Kannski voru það mín mistök að láta hann byrja þennan leik en ég hafði enga aðra valkosti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Hollendingar steinlágu í Búlgaríu | Níu Grikkir náðu stigi í Brussel Hollenska landsliðið tapaði óvænt stigum gegn Búlgaríu á útivelli í kvöld en eftir leikinn er Holland sex stigum frá Frökkum í efsta sæti eftir fimm umferðir. 25. mars 2017 21:45