Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" 24. mars 2017 21:55 Strákarnir fagna marki í kvöld. vísir/epa Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi yfir eftir að hafa fylgt á eftir skoti Gylfa Þórs Sigurðssonar, en Gylfi skoraði svo úr víti skömmu síðar eftir að brotið hafði verið á Birki Má Sævarssyni. Staðan var 2-0 í hálfleik, en Atdhe Nuhiu minnkaði muninn í upphafi síðari hálfeiks. Srákarnir okkar héldu út og unnu mikilvægan sigur. Eftir sigurinn og úrslitin úr öðrum leikjum er staðan í riðlinum þannig að Ísland er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir Króatíu sem er á toppnum. Kósóvó er á botninum með eitt stig. Íslendingar voru sem fyrr vel lifandi yfir leiknum á Twitter, en hér að neðan má lesa allt það helsta sem fór fram þar. Heyrðust temmileg fagnaðarlæti á pöbb í Kaupmannahöfn þar sem leikurinn er á mute. Ekkert HÚH samt. #fotboltinet— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) March 24, 2017 4 bræður skorað fyrir landsliðið. Ótrúlegt. Þvílík mamma.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) March 24, 2017 Sendið Gylfa í lyfjapróf strax! Gæinn er ólgölega góður— Hörður S Jónsson (@hoddi23) March 24, 2017 Er séns að Heimir sýni strákunum þessa mynd í hálfleik? #pepp #KOSISL pic.twitter.com/uaIVAxQWvG— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 24, 2017 Þessi sending var alvöru kaffi! #sogoodson— Aron Jóhannsson (@aronjo20) March 24, 2017 Og þessi maður er bara orðaður við Leeds og West Ham. Skandall ef það eru ekki lið í topp 5 að skoða hann.— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) March 24, 2017 Fjolla pic.twitter.com/VnSkgczvoz— Albert Ingason. (@Snjalli) March 24, 2017 Queen Badda. Afkvæmi: 4 drengir Landsliðsmenn: AllirAllir komnir með mark f Ísland pic.twitter.com/qvukMOM4LH— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 24, 2017 Afhverju að dúndra einhverju hail mary, Kolbeinn og Jón Daði eru ekki inná. Spila. Spila spila.— Teitur Örlygsson (@teitur11) March 24, 2017 Fjórtándi landsleikur @Vidarkjartans. Átta sinnum skipt inná eða útaf fyrir @jondadi. Vil sjá þá saman inná. #KOSISL #selfoss— Guðmundur Karl (@dullari) March 24, 2017 Við erum ekki að tefja. Við leyfum bara Rúrik að njóta sín betur svona hægt. #KOSISL— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 24, 2017 Hef smá áhyggjur af því að við höfum aðeins spilað einn góðan leik(Tyrkjum) En á meðan við vinnum er mér drullu sama. #KOSISL #RoadToRussia— Gummi Ben (@GummiBen) March 24, 2017 Nei dómari, Rúrik er ekki brotlegur. Hann er fallegur. Smá misskilningur hjá þér. #fotbolti #KOSISL— Bergþór Jónsson (@beggidotcom) March 24, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Sjá meira
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44