Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 19:00 Það skiptir líka máli hvað maður setur á húðina sem og hvað maður borðar. Mynd/Getty Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði. Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour
Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði.
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Perlur fyrir alla - alls staðar Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Vinsælasta flíkin á Coachella Glamour Útskriftarlína Berglindar vekur athygli Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Glamour og Dior gefa heppnum Glamour-unnendum gjöf Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour