Mercedes og Red Bull skikkuð til að breyta fjöðrun Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. mars 2017 20:30 Charlie Whiting Vísir/Getty Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. Ferrari leitaði í vetur útskýringa frá FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandinu, um lögmæti fjöðrunar sem aðstoðar við að auka niðurtog bílsins. Bréfið frá Ferrari var sett fram sem fræðilegt dæmi um fjöðrun sem Ferrari virtist ætla að skoða og afstöðu FIA óskað gagnvart þeirri hönnun. Raunar var um að ræða ábendingu frá Ferrari til FIA um að svona fjöðrun væri í bílum í Formúlu 1 þá þegar. Ferrari hafði í huga að FIA athugaði lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull liðanna. FIA skilaði áliti sínu á æfingum í febrúar. Fjöðrun sem hefur beinlínis að markmiði að aðstoða við að auka niðurtog bílsins er bönnuð. Sönnunarbyrðin var færð yfir á liðin, sem þurfa nú að sanna að fjöðrun þeirra þjóni ekki þeim tilgangi að auka niðurtogið. Grunn hugmyndin með virkum fjöðrunarkerfum, sem FIA er að banna er sú að fjöðrunarkerfið lækki bílinn á einum hraða og hækki hann svo á öðrum. Þannig myndi bíllinn leggjast nær brautinni þegar það hentar. Red Bull og Mercedes hafa neyðst til að gera breytingar fyrir keppni helgarinnar. Charlie Whiting, regluvörður FIA segist vonast til þess að málið sé nú leyst. „Farið var í gegnum öll fjöðrunarkerfin í Barselóna og þau sem prófuð hafa verið hér [í Ástralíu] eru eins og þau eiga að vera. Við gerum ekki ráð fyrir frekari vandamálum vegna þessa,“ sagði Whiting. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Deilur um fjöðrunarhönnun í Formúlu 1 munu líklega aukast í kjölfar ákvörðunar FIA um að skikka liðin til að breyta hönnun fjöðrunar sinnar. Ferrari leitaði í vetur útskýringa frá FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandinu, um lögmæti fjöðrunar sem aðstoðar við að auka niðurtog bílsins. Bréfið frá Ferrari var sett fram sem fræðilegt dæmi um fjöðrun sem Ferrari virtist ætla að skoða og afstöðu FIA óskað gagnvart þeirri hönnun. Raunar var um að ræða ábendingu frá Ferrari til FIA um að svona fjöðrun væri í bílum í Formúlu 1 þá þegar. Ferrari hafði í huga að FIA athugaði lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull liðanna. FIA skilaði áliti sínu á æfingum í febrúar. Fjöðrun sem hefur beinlínis að markmiði að aðstoða við að auka niðurtog bílsins er bönnuð. Sönnunarbyrðin var færð yfir á liðin, sem þurfa nú að sanna að fjöðrun þeirra þjóni ekki þeim tilgangi að auka niðurtogið. Grunn hugmyndin með virkum fjöðrunarkerfum, sem FIA er að banna er sú að fjöðrunarkerfið lækki bílinn á einum hraða og hækki hann svo á öðrum. Þannig myndi bíllinn leggjast nær brautinni þegar það hentar. Red Bull og Mercedes hafa neyðst til að gera breytingar fyrir keppni helgarinnar. Charlie Whiting, regluvörður FIA segist vonast til þess að málið sé nú leyst. „Farið var í gegnum öll fjöðrunarkerfin í Barselóna og þau sem prófuð hafa verið hér [í Ástralíu] eru eins og þau eiga að vera. Við gerum ekki ráð fyrir frekari vandamálum vegna þessa,“ sagði Whiting. Fyrsta keppni tímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Tímatakan og keppnin verða í beinni útsendingu í leiftrandi háskerpu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00 Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30 Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Verstappen: Red Bull ekki nógu gott til að vinna strax Max Verstappen, ökumaður Red Bull liðsins hefur sagt að RB13 bíll liðsins geti ekki ógnað Mercedes eða Ferrari í upphafi tímabils. 20. mars 2017 22:00
Webber: Sebastian Vettel mun vinna í Ástralíu Fyrrum Formúlu 1 ökumaður og liðsfélagi Sebastian Vettel hjá Red Bull, Mark Webber spáir því að Vettel vinni fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu um helgina. 22. mars 2017 16:30
Ferrari dregur lögmæti fjöðrunar Mercedes og Red Bull í efa Ferrari hefur skrifað bréf til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandið) þar sem liðið dregur í efa lögmæti þeirrar fjöðrunar sem Mercedes og Red Bull hafa þróað. 4. janúar 2017 22:30