Kjartan Henry: Afskrifaði aldrei landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2017 23:00 Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason nýtur þess að vera kominn í íslenska landsliðið en hann fékk tækifærið í fjarveru lykilmanna sem eru meiddir eftir góða frammistöðu á æfingamótinu í Kína fyrr í vetur. „Það er svakalega gaman að vera í þessum hópi og ég er einbeittur á verkefnið sem er fram undan,“ sagði Kjartan Henry fyrir æfingu landsliðsins í Parma í dag en síðdegis flaug hópurinn yfir til Albaníu, þar sem leikurinn gegn Kósóvó fer fram á föstudag. Kjartan Henry var fyrir fáeinum árum lykilmaður í KR en nokkuð frá því að komast í íslenska landsliðið, að því er virtist. Alvarleg meiðsli settu einnig strik í reikninginn en eftir að hann hélt til Danmerkur hefur leiðin inn í landsliðið verið styttri. „Þegar ég var meiddur frá 2012 til 2014 fór ýmsilegt í gegnum hugann en ég afskrifaði aldrei möguleika mína að komast aftur í landsliðið. Það var alltaf markmiðið að komast aftur í þennan hóp.“ „Liðið hefur auðvitað ná frábærum árangri og uppgangur liðsins ótrúlegur. Það er mjög gaman að vera kominn í hópinn aftur.“ Kjartan Henry spilar með Horsens sem er nýliði í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið hafnaði í tíunda sætinu af fjórtán liðum í hefðbundinni deildarkeppni en deildinni verður nú skipt í tvo hluta - sjö efstu liðin berjast um titilinn en hin sjö um að halda sæti sínu í deidinni. Randers, lið Ólafs Helga Kristjánssonar og Hannesar Þórs Halldórssonar, hafnaði einmitt í sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa tapað átta af síðustu leikjum sínum.Sjá einnig: Hannes: Langt síðan mig hefur langað jafn mikið að vinna fótboltaleik „Það er mikil áskorun að spila í efstu deild fyrir okkur. Við erum nýkomnir upp og þetta er sterk deild. En við spilum úr því sem við höfum. Við gerðum vel í vetur og náðum tíunda sætinu en þetta er bara harka. Ég hef lært mikið og bætt mig líka sem leikmaður. Það var gott skref fyrir mig að fara út.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00 Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15 Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30 Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30 Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00 Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Sjá meira
Ef ég væri Heimir myndi ég setja mig í liðið Emil Hallfreðsson er lykilmaður í Udinese á Ítalíu, liði sem spilar í einni sterkustu deild heims. Hann segist hafa persónulega orðið fyrir vonbrigðum á EM en hann bíður rólegur eftir tækifæri sínu með landsliðinu. 22. mars 2017 06:00
Viðar Örn: Auðvitað kitlar að spila í Meistaradeildinni Viðari Erni Kjartanssyni líður mjög vel í Ísrael þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. 21. mars 2017 22:15
Kári var rifbeinsbrotinn: Kominn með grænt ljós Kári Árnason vildi ekki taka neinar áhættur í aðdraganda leiksins gegn Kósóvó á föstudag. 22. mars 2017 13:30
Gylfi Þór: Liðsheildin er það mikilvægasta og hún hefur ekki breyst Gylfi Þór Sigurðsson hefur engar áhyggjur þótt lykilmenn vanti í íslenska landsliðið. 22. mars 2017 12:30
Gylfi: Ætli ég gefi ekki frekar stoðsendingu en að skora Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið þrálátlega orðaður við ensk lið, allra helst Everton, síðustu daga og vikur. Hann segist lítið velta slíkum fréttum fyrir sér. 22. mars 2017 19:00
Rúrik: Staðráðinn í að gefast ekki upp Rúrik Gíslason er kominn aftur í íslenska landsliðið en hann missti af öllu landsliðsárinu 2016. 22. mars 2017 15:00