Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2017 12:45 Viðar Örn Kjartansson segir að honum þyki leiðinlegt að umræða um áfengisdrykkju hans í aðdraganda leiks Íslands gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 í haust hafi komið upp síðustu dagana. Heimir Hallgrímsson var spurður um þetta mál á blaðamannafundi KSÍ á föstudag og sagði í samtali við Vísi í dag að málið hafi komið honum í opna skjöldu. Því hafi verið lokað á sínum tíma. „Þetta er ekki góð tímasetning,“ sagði Viðar við Vísi í dag en Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudag. „Það voru ekki agareglur brotnar í þessu tilviki en það var ekki fagmannlega staðið að hlutunum hjá mér. Ég ber ábyrgð á því og baðst afsökunar.“ Sjá einnig: Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Hann segir að málið sé búið að hans hálfu. „Það er tímabært að einbeita sér að leiknum gegn Kósóvó sem öllu máli skpitir. Ég baðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu og læt þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Mér finnst líka leiðinlegt að umfjöllunin fyrir þennan leik myndi fara í þetta mál. Við eigum mikilvægan leik gegn Kósóvó og erum að einbeita okkur að honum.“ Hann segir að málið hafi verið rætt, bæði á milli hans og Heimis og líka innan hópsins. „Þetta er búið mál fyrir okkur. Það var ekkert annað fyrir mig að gera en að bijðast afsökunar og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ Viðar Örn segir auðvelt að vera vitur eftir á í svona málum. „Það var aldrei planið að sýna hópnum óvirðingu. En þetta er búið og gert og mér finnst þetta leiðinlegt. En nú þurfum við að einbeita okkur að því sem skiptir máli.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson segir að honum þyki leiðinlegt að umræða um áfengisdrykkju hans í aðdraganda leiks Íslands gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 í haust hafi komið upp síðustu dagana. Heimir Hallgrímsson var spurður um þetta mál á blaðamannafundi KSÍ á föstudag og sagði í samtali við Vísi í dag að málið hafi komið honum í opna skjöldu. Því hafi verið lokað á sínum tíma. „Þetta er ekki góð tímasetning,“ sagði Viðar við Vísi í dag en Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudag. „Það voru ekki agareglur brotnar í þessu tilviki en það var ekki fagmannlega staðið að hlutunum hjá mér. Ég ber ábyrgð á því og baðst afsökunar.“ Sjá einnig: Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Hann segir að málið sé búið að hans hálfu. „Það er tímabært að einbeita sér að leiknum gegn Kósóvó sem öllu máli skpitir. Ég baðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu og læt þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Mér finnst líka leiðinlegt að umfjöllunin fyrir þennan leik myndi fara í þetta mál. Við eigum mikilvægan leik gegn Kósóvó og erum að einbeita okkur að honum.“ Hann segir að málið hafi verið rætt, bæði á milli hans og Heimis og líka innan hópsins. „Þetta er búið mál fyrir okkur. Það var ekkert annað fyrir mig að gera en að bijðast afsökunar og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ Viðar Örn segir auðvelt að vera vitur eftir á í svona málum. „Það var aldrei planið að sýna hópnum óvirðingu. En þetta er búið og gert og mér finnst þetta leiðinlegt. En nú þurfum við að einbeita okkur að því sem skiptir máli.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Fleiri fréttir Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Sjá meira
Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45
Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30
Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30
Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00