Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Ritstjórn skrifar 21. mars 2017 12:15 Natalie er stórglæsileg í myndbandinu. Mynd/Youtube Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour
Natalie Portman eignaðist sitt annað barn í seinasta mánuði. Þrátt fyrir að konur séu oft þreyttar á seinustu metrum meðgöngunnar náði Natalie þó að leika í tónlistarmyndbandi fyrir tónlistarmanninn James Blake. Lagið heitir My Willing Heart og er skrifað af Blake ásamt Frank Ocean. Í myndbandinu má sjá Portman sýna óléttubumbuna sína, strjúka henni og leika við fimm ára dreng sem gæti verið sonur hennar. Hún skellir sér einnig á kaf. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Eftirminnilegustu kjólarnir á Óskarnum Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour