Coachella kærir Urban Outfitters Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 11:30 Coachella er ein stærsta tónlistarhátíð í heimi. Mynd/Getty Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour
Tónlistarhátíðin Coachella hefur lagt fram kæru á hendur Urban Outfitters fyrir að reyna að græða á nafninu þeirra. Verslunin hefur verið að selja varning þar sem heitir Coachella og sumar vörur þeirra séu merktar nafni hátíðarinnar. Til dæmis er Urban að selja skó sem heita „the coachella boot“ sem og boli sem bera nafnið „the coachella tunic“ og fleira. Samkvæmt tilkynningu frá tónlistarhátíðinni er fatarisinn að græða á öllu því sem Coachella hefur unnið fyrir. Einnig er Urban að fara framhjá þeim fyrirtækjum sem eru með löglega samninga við Coachella eins og H&M og Pandora. Þau fyrirtæki eru með samstarfsverkefni við hátíðina og mega því merkja vörur sínar Coachella. Þetta er því talið ruglandi fyrir aðdáendur hátíðarinnar.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour