"Tillagan skýrir sig sjálf“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. mars 2017 23:22 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er fyrsti flutningsmaður tillögunnar. vísir/vilhelm Þrír þingmenn Framsóknarflokkins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um samstarf Íslands og Bretlans samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og ásamt honum eru Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir flutningsmenn hennar. Þau leggja til að Alþingi álykti að fagna því að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu skuli hafa verið dregin til baka og að ekki skuli sótt aftur um aðild að ESB, nema fyrir liggi vilji meiri hluta þjóðarinnar til að ganga í sambandi. Þá er jafnframt lagt til að Alþingi álykti að utanríkisráðherra og önnur hlutaðeigandi stjórnvöld beiti sér fyrir því að viðhalda og bæta viðskiptatengsl Íslands og Bretlands, auk annars tvíhliða samstarfs ríkjanna, samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu.+ Greinargerðin sem fylgir tillögunni er svo einungis fjögur orð: „Tillagan skýrir sig sjálf.“ Alþingi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þrír þingmenn Framsóknarflokkins hafa lagt fram þingsályktunartillögu um samstarf Íslands og Bretlans samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu. Fyrsti flutningsmaður tillögunnar er Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og ásamt honum eru Gunnar Bragi Sveinsson og Lilja Alfreðsdóttir flutningsmenn hennar. Þau leggja til að Alþingi álykti að fagna því að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu skuli hafa verið dregin til baka og að ekki skuli sótt aftur um aðild að ESB, nema fyrir liggi vilji meiri hluta þjóðarinnar til að ganga í sambandi. Þá er jafnframt lagt til að Alþingi álykti að utanríkisráðherra og önnur hlutaðeigandi stjórnvöld beiti sér fyrir því að viðhalda og bæta viðskiptatengsl Íslands og Bretlands, auk annars tvíhliða samstarfs ríkjanna, samhliða úrsagnarferli Bretlands úr Evrópusambandinu.+ Greinargerðin sem fylgir tillögunni er svo einungis fjögur orð: „Tillagan skýrir sig sjálf.“
Alþingi Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira