SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Kjartan Kjartansson skrifar 30. mars 2017 23:20 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða fyrir geimskotið í kvöld. SpaceX/Twitter Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017 Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Endurnýtt eldflaug SpaceX kom gervihnetti á braut um jörðina og lenti mjúklega aftur í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem tekist hefur að endurnýta eldflaug. Markmið athafnamannsins Elons Musk sem á SpaceX með því að lenda eldflaugum og endurnýta þær er að draga verulega úr kostnaði við geimskot. Fyrirtækinu tókst að lenda fyrsta þrepi Falcon 9-eldflaugar í fyrsta skipti í fyrra. Í kvöld var hins vegar fyrsta tilraunin til þess að nota eldflaug öðru sinni. „Þetta er virkilega frábær dagur, ekki bara fyrir SpaceX heldur allan geimiðnaðinn og hann sannar að eitthvað sé hægt sem margir sögðu að væri ómögulegt,“ sagði Musk eftir að eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á prammanum Of Course I still Love You samkvæmt Spaceflight Now. Eldflauginni var skotið á loft kl. 22:27 að íslenskum tíma. Þremur mínútum síðar slökkti fyrsta þrep eldflaugarinnar á sér og losaði sig frá efra þrepinu. Eldflaugarþrepið lenti á prammanum kl. 22:35. Farmur eldflaugarinnar var SES-10-gervihnötturinn. Honum var komið á braut um jörðina um kl. 23.Falcon 9 first stage has landed on Of Course I Still Love You — world's first reflight of an orbital class rocket.— SpaceX (@SpaceX) March 30, 2017
Tengdar fréttir SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04 Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45 Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25 Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15 Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06 Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
SpaceX tekur stórt skref í átt að ódýrari geimferðum Fyritækinu tókst að skjóta Falcon 9 eldflaug út í geim og lenda endurnýtanlegum hluta hennar aftur á drónaskipi. 8. apríl 2016 23:04
Bein útsending: Fyrstu endurnýttu eldflaug SpaceX skotið á loft Fyrirtækið SpaceX ætlar sér að brjóta blað í sögu geimkönnunnar í kvöld. 30. mars 2017 21:45
Lentu geimflaug eftir spennuþrungið geimskot Rúmir fjórir mánuðir eru frá því að geimflaug SpaceX sprakk á skotpallinum. 14. janúar 2017 18:25
Lentu geimflaug á skipi í annað sinn Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. 6. maí 2016 11:17
Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. 24. mars 2017 12:15
Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust SpaceX geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, tókst að skjóta upp eldflaug með birgðum til alþjóðageimstöðvarinnar. 19. febrúar 2017 18:06
Lentu eldflaug í fimmta sinn Fyrirtækið SpaceX sendi í nótt rúm tvö tonn af birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 18. júlí 2016 19:09