Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Allt sem er gult gult .. Glamour Þetta eru vinsælustu skórnir í Bandaríkjunum Glamour Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Glamour