Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Nú er það svart Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Fullt hús ævintýra Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Nordstrom opnar verslun án vara Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Nú er það svart Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour