Jens fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. apríl 2017 11:30 Jens Gunnarsson mætir í dómssalvið þingfestingu málsins í nóvember. Fyrir aftan hann er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Péturs Axels í málinu. VÍSIR/ERNIR Jens Gunnarsson, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega fyrir mál gegn fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Þriðji maðurinn, Gottskálk Ágústsson, var sýknaður af ákæru en honum var gefið að sök að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum með WOW air og hálfri milljón króna í peningum fyrir að útvega manninum skýrslu PriceWaterHouseCoopers um Kaupþing banka.Mennirnir neituðu allir sök í málinu við þingfestingu en þinghald í málinu var lokað. Brot Jens vörðuð allt að sex ára fangelsisdómi en þriggja ára dómi í tilfelli hinna tveggja.Sjá einnig: Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peninga frá góðkunningja lögregluDómur var kveðinn upp klukkan 11:30 en hefur ekki enn verið birtur á vef dómstólsins. Nánar verður fjallað um dóminn þegar hann verður birtur.Málið er afar áhugavert fyrir margra hluta sakir. Upptaka af samtali Jens og Péturs Axels barst óvænt á borð ríkissaksóknara en hún er upphafið að málinu. Þá mun þetta vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um að sterkur grunur hafi verið um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Ítarlega hefur verið fjallað um mál þeirra Jens, Péturs og Gottskálks undanfarið ár og má lesa um það í fréttunum hér að neðan. Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Upptakan sem allt snýst um en enginn áttar sig á Rannsóknarlögreglumaður og aðili sem grunaður er um tengsl við fíkniefnaheiminn bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. 13. apríl 2016 11:14 Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peningagreiðslu frá góðkunningja lögreglu Aðalmeðferð er hafin í máli rannsóknarlögreglumanns sem grunaður er um brot í starfi og sætir ákæru fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. 14. mars 2017 11:39 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Jens Gunnarsson, rannsóknarlögreglumaður hjá fíkniefnadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Jens var ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Þá var Pétur Axel Pétursson, sem ákærður var fyrir spillingu með því að hafa boðið Jens gjafir fyrir aðstoð sína, dæmdur í níu mánaða fangelsi. Pétur Axel á nokkuð langan sakaferil að baki hjá lögreglu, aðallega fyrir mál gegn fíkniefnum en þyngsti dómurinn er sex mánaða fangelsi. Þriðji maðurinn, Gottskálk Ágústsson, var sýknaður af ákæru en honum var gefið að sök að hafa lofað Jens tveimur flugmiðum með WOW air og hálfri milljón króna í peningum fyrir að útvega manninum skýrslu PriceWaterHouseCoopers um Kaupþing banka.Mennirnir neituðu allir sök í málinu við þingfestingu en þinghald í málinu var lokað. Brot Jens vörðuð allt að sex ára fangelsisdómi en þriggja ára dómi í tilfelli hinna tveggja.Sjá einnig: Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peninga frá góðkunningja lögregluDómur var kveðinn upp klukkan 11:30 en hefur ekki enn verið birtur á vef dómstólsins. Nánar verður fjallað um dóminn þegar hann verður birtur.Málið er afar áhugavert fyrir margra hluta sakir. Upptaka af samtali Jens og Péturs Axels barst óvænt á borð ríkissaksóknara en hún er upphafið að málinu. Þá mun þetta vera í fyrsta sinn sem íslenskur lögreglumaður er sakfelldur fyrir spillingu í starfi þótt fleiri dæmi séu um að sterkur grunur hafi verið um spillingu. Má nefna samskipti yfirmanna hjá lögreglunni við Franklín Steiner á sínum tíma sem dæmi um slíkt. Ítarlega hefur verið fjallað um mál þeirra Jens, Péturs og Gottskálks undanfarið ár og má lesa um það í fréttunum hér að neðan.
Leki og spilling í lögreglu Tengdar fréttir Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00 Upptakan sem allt snýst um en enginn áttar sig á Rannsóknarlögreglumaður og aðili sem grunaður er um tengsl við fíkniefnaheiminn bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. 13. apríl 2016 11:14 Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peningagreiðslu frá góðkunningja lögreglu Aðalmeðferð er hafin í máli rannsóknarlögreglumanns sem grunaður er um brot í starfi og sætir ákæru fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. 14. mars 2017 11:39 Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Sjá meira
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28. nóvember 2016 11:00
Upptakan sem allt snýst um en enginn áttar sig á Rannsóknarlögreglumaður og aðili sem grunaður er um tengsl við fíkniefnaheiminn bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort gefin verði út ákæra. 13. apríl 2016 11:14
Leynifundur í Öskjuhlíð og krafa um peningagreiðslu frá góðkunningja lögreglu Aðalmeðferð er hafin í máli rannsóknarlögreglumanns sem grunaður er um brot í starfi og sætir ákæru fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. 14. mars 2017 11:39
Mál lögreglumannsins fer fram fyrir luktum dyrum Saksóknari hafði farið fram að aðalmeðferð málsins færi fram að hluta fyrir luktum dyrum. 6. janúar 2017 14:48