Hoffman með fjögurra högga forystu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. apríl 2017 23:16 Hoffman er með fjögurra högga forystu á William McGirt. vísir/epa Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman lék hringinn í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari. Hann fékk alls níu fugla á holunum átján. Hoffman er með fjögurra högga forystu á landa sinn, William McGirt. Englendingurinn Lee Westwood er svo í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Kappar eins og Phil Mickelson, Justin Rose og Sergio Garcia eru svo á einu höggi undir pari. Danny Willett, sem vann Mastersmótið í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, náði sér ekki á strik í dag og er á þremur höggum yfir pari. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson frá Bandaríkjunum, dró sig úr keppni vegna meiðsla. Golf Tengdar fréttir Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman er með forystu eftir fyrsta daginn á Mastersmótinu á Augasta-vellinum í Georgíu í Bandaríkjunum. Hoffman lék hringinn í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari. Hann fékk alls níu fugla á holunum átján. Hoffman er með fjögurra högga forystu á landa sinn, William McGirt. Englendingurinn Lee Westwood er svo í 3. sæti á tveimur höggum undir pari. Kappar eins og Phil Mickelson, Justin Rose og Sergio Garcia eru svo á einu höggi undir pari. Danny Willett, sem vann Mastersmótið í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Jordan Spieth, sem vann Mastersmótið 2015 og lenti í 2. sæti 2014 og 2016, náði sér ekki á strik í dag og er á þremur höggum yfir pari. Efsti maður heimslistans, Dustin Johnson frá Bandaríkjunum, dró sig úr keppni vegna meiðsla.
Golf Tengdar fréttir Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00 Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6. apríl 2017 08:00
Ríkja þeir ungu áfram á Augusta? Fyrsta risamót ársins í golfi, Mastersmótið á Augusta-vellinum, hefst í dag og heimurinn fylgist vel með. Marga kylfinga dreymir um að fá að klæðast græna jakkanum. Tveir efstu menn heimslistans eru í þeim hópi. Síðustu ár hafa ungir kylfingar slegið í gegn á mótinu. 6. apríl 2017 06:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti