Barst 1.200 nafnatillögur fyrir 201 Smára Haraldur Guðmundsson skrifar 5. apríl 2017 09:00 Framkvæmdir við 201 Smára eiga að hefjast í maí. mynd/201 Smári Mynd/201Smári Skipulagsráði Kópavogsbæjar barst 1.200 tillögur í nafnasamkeppni um heiti á götum og torgum í hverfinu 201 Smári sem byggja á sunnan Smáralindar. Starfsmenn hjá skipulags- og byggingardeild Kópavogs þurfa nú að vinna úr tillögunum í samvinnu við fasteignafélagið Klasa ehf. og velja að minnsta kosti tíu tillögur. Þetta kemur fram í fundargerð skipulagsráðsins sem tók málið fyrir á mánudag. Þar var umsókn Klasa um sex hæða fjölbýlishús með 76 íbúðum samþykkt. Stefnt er að 620 íbúða borgarhverfi, eða um 84 þúsund fermetrum af nýju húsnæði, á um þriggja og hálfs hektara svæði. Eigendur Klasa, móðurfélags 201 Smára, eru fjárfestarnir Tómas Kristjánsson, stjórnarmaður í fasteignafélaginu Reginn, Finnur Reyr Stefánsson og Ingvi Jónasson. Félagið hefur unnið að þróun svæðisins í samstarfi við Regin og Kópavogsbæ. Nýtt deiliskipulag svæðisins tók gildi í fyrra og stefnt er að því að uppbygging hefjist í maí. Markaðurinn greindi í febrúar frá stefnu eigenda Norðurturnsins við Smáralind gegn verslunarmiðstöðinni og Kópavogsbæ. Þeir hafa farið fram á staðfestingu dómstóla á að kvaðir um samnýtingu bílastæða séu í gildi og að deiliskipulag sem heimilar 201 Smára verði ógilt. Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Skipulagsráði Kópavogsbæjar barst 1.200 tillögur í nafnasamkeppni um heiti á götum og torgum í hverfinu 201 Smári sem byggja á sunnan Smáralindar. Starfsmenn hjá skipulags- og byggingardeild Kópavogs þurfa nú að vinna úr tillögunum í samvinnu við fasteignafélagið Klasa ehf. og velja að minnsta kosti tíu tillögur. Þetta kemur fram í fundargerð skipulagsráðsins sem tók málið fyrir á mánudag. Þar var umsókn Klasa um sex hæða fjölbýlishús með 76 íbúðum samþykkt. Stefnt er að 620 íbúða borgarhverfi, eða um 84 þúsund fermetrum af nýju húsnæði, á um þriggja og hálfs hektara svæði. Eigendur Klasa, móðurfélags 201 Smára, eru fjárfestarnir Tómas Kristjánsson, stjórnarmaður í fasteignafélaginu Reginn, Finnur Reyr Stefánsson og Ingvi Jónasson. Félagið hefur unnið að þróun svæðisins í samstarfi við Regin og Kópavogsbæ. Nýtt deiliskipulag svæðisins tók gildi í fyrra og stefnt er að því að uppbygging hefjist í maí. Markaðurinn greindi í febrúar frá stefnu eigenda Norðurturnsins við Smáralind gegn verslunarmiðstöðinni og Kópavogsbæ. Þeir hafa farið fram á staðfestingu dómstóla á að kvaðir um samnýtingu bílastæða séu í gildi og að deiliskipulag sem heimilar 201 Smára verði ógilt.
Birtist í Fréttablaðinu Skipulag Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira