Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour