Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Sienna Miller draumkennd í Gucci Glamour