Haustleg vortíska í Tokyo Ritstjórn skrifar 4. apríl 2017 17:00 Töffaralegur gestur tískuvikunnar í Tokyo. Mynd/Getty Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan. Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Um þessar mundir er tískuvikan í Tokyo í fullum gangi. Þar sýna helstu hönnuðir Japan haustlínur sínar í bland við unga og upprennandi hönnuði. Það er alltaf gaman að fylgjast með gestum tískuvikunnar þar í borg enda er hún ansi ólík því sem við þykkjum úr Evrópu. Áhætturnar eru meiri og hönnuðir sem við höfum aldrei heyrt um fá að láta ljós sitt skína. Við mælum með því að fá innblástur frá myndunum hér fyrir neðan.
Mest lesið Flip flop skór með hæl Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour