Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour