Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous Glamour