Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour