Brátt slegið í gegn í Vaðlaheiðargöngum Sveinn Arnarsson skrifar 19. apríl 2017 07:00 Vaðlaheiðargöng munu að öllum líkindum opna fyrir umferð sumarið 2018. vísir/auðunn Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum. Mjög vel hefur gengið síðustu vikur og hafa jarðlög verið með eindæmum hagfelld framkvæmdaaðilum. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, telur líklegt að gegnumslag verði um eða eftir næstu helgi. „Nú hefur bara verið unnið á dagvöktum Fnjóskadalsmegin og mér heyrist framkvæmdaaðilinn ætla að klára verkið Eyjafjarðarmegin svo það er líklegt að það klárist á um vikutíma,“ segir Valgeir. „Það eru að vonum ánægjuleg tíðindi og setur þá framkvæmdina í allt annan fasa þegar gangagerðinni sjálfri er lokið.“ Það hefur að sönnu gustað um framkvæmdir við göngin allt frá því þær hófust. Fyrsta sprengingin var þann 3. júlí árið 2013. Átján mánuðum síðar var búið að grafa helming lengdar ganganna. Síðan fór að halla undan fæti og hefur tekið langan tíma að komast í gegnum síðari helming ganganna. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Ríkið lánar 4,7 milljarða króna vegna Vaðlaheiðarganga Framkvæmdin er þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. 8. apríl 2017 08:26 Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. 22. febrúar 2017 08:00 Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. 27. mars 2017 07:00 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Aðeins eru um 50 metrar þar til slegið verður í gegn í Vaðlaheiðargöngum. Mjög vel hefur gengið síðustu vikur og hafa jarðlög verið með eindæmum hagfelld framkvæmdaaðilum. Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga, telur líklegt að gegnumslag verði um eða eftir næstu helgi. „Nú hefur bara verið unnið á dagvöktum Fnjóskadalsmegin og mér heyrist framkvæmdaaðilinn ætla að klára verkið Eyjafjarðarmegin svo það er líklegt að það klárist á um vikutíma,“ segir Valgeir. „Það eru að vonum ánægjuleg tíðindi og setur þá framkvæmdina í allt annan fasa þegar gangagerðinni sjálfri er lokið.“ Það hefur að sönnu gustað um framkvæmdir við göngin allt frá því þær hófust. Fyrsta sprengingin var þann 3. júlí árið 2013. Átján mánuðum síðar var búið að grafa helming lengdar ganganna. Síðan fór að halla undan fæti og hefur tekið langan tíma að komast í gegnum síðari helming ganganna.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Tengdar fréttir Ríkið lánar 4,7 milljarða króna vegna Vaðlaheiðarganga Framkvæmdin er þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. 8. apríl 2017 08:26 Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. 22. febrúar 2017 08:00 Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. 27. mars 2017 07:00 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fleiri fréttir Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Sjá meira
Ríkið lánar 4,7 milljarða króna vegna Vaðlaheiðarganga Framkvæmdin er þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. 8. apríl 2017 08:26
Vaðlaheiðargöng farin 30% fram úr áætlun Kostnaður við Vaðlaheiðargöng er samkvæmt nýjustu tölum stjórnenda verkefnisins rúmir ellefu milljarðar króna á verðlagi í árslok 2011. Verkið er því komið allt að 30 prósentum fram úr áætlun. 22. febrúar 2017 08:00
Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. 27. mars 2017 07:00