Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour