Fagurblá nefndaskipan ráðherra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2017 13:00 Jón Gunnarsson vill úttekt á starfsemi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Vísir Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir. Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir.
Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24
Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06
Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11