Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour