Öflugustu 4 strokka bílarnir Finnur Thorlacius skrifar 26. apríl 2017 10:03 Mercedes Benz AMG GLA45 er með öflugustu fjöldaframleiddu fjögurra strokka vél heims. Fyrir ekki svo löngu síðan þótti merkilegt að bíll væri með yfir 300 hestafla vél og þá leyndist yfirleitt 8 strokka vél undir húddinu. Sá tími er löngu liðinn og nú er oft á tíðum ekki nema 4 strokka vél í svo öflugum bílum og sumir þeirra mun öflugri en það. Notkun forþjappa, keflablásara, beinnar innspýtingar eldsneytis og ýmissa annarra þátta í vélum nútímans hefur gert það mögulegt að fá ógnarafl útúr tiltölulega litlu sprengirými. Gott dæmi um þetta er vélin í Mercedes Benz AMG GLA45, hún er aðeins með 2,0 lítra sprengirými en er samt 375 hestöfl og telst aflmesta fjöldaframleidda fjögurra strokka vél heims. Annar lítur listi öflugustu 4 strokka véla fjöldaframleiddra bíla svona út.Mercedes Benz AMG GLA45 2,0 l. 375 hö.Volvo S60/V60 Polestar 2,0 l. 362 hö.Ford Focus RS 2,3 l. 350 hö.Porsche 718 Cayman S/Boxter S 2,5 l. 350 hö.Volvo S90/V90/XC90/V90 Cross C. 2,0 l. 316 hö.Ford Mustang EcoBoost 2,3 l. 310 hö.VW Golf R/Audi S3/Audi TT S 2,0 l. 310 hö.Honda Civic Type R 2,0 l. 306 hö.Subaru WRX STI 2,0 l. 305 hö.Porsche 718 Caman/Boxster 2,5 l. 300 hö. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent
Fyrir ekki svo löngu síðan þótti merkilegt að bíll væri með yfir 300 hestafla vél og þá leyndist yfirleitt 8 strokka vél undir húddinu. Sá tími er löngu liðinn og nú er oft á tíðum ekki nema 4 strokka vél í svo öflugum bílum og sumir þeirra mun öflugri en það. Notkun forþjappa, keflablásara, beinnar innspýtingar eldsneytis og ýmissa annarra þátta í vélum nútímans hefur gert það mögulegt að fá ógnarafl útúr tiltölulega litlu sprengirými. Gott dæmi um þetta er vélin í Mercedes Benz AMG GLA45, hún er aðeins með 2,0 lítra sprengirými en er samt 375 hestöfl og telst aflmesta fjöldaframleidda fjögurra strokka vél heims. Annar lítur listi öflugustu 4 strokka véla fjöldaframleiddra bíla svona út.Mercedes Benz AMG GLA45 2,0 l. 375 hö.Volvo S60/V60 Polestar 2,0 l. 362 hö.Ford Focus RS 2,3 l. 350 hö.Porsche 718 Cayman S/Boxter S 2,5 l. 350 hö.Volvo S90/V90/XC90/V90 Cross C. 2,0 l. 316 hö.Ford Mustang EcoBoost 2,3 l. 310 hö.VW Golf R/Audi S3/Audi TT S 2,0 l. 310 hö.Honda Civic Type R 2,0 l. 306 hö.Subaru WRX STI 2,0 l. 305 hö.Porsche 718 Caman/Boxster 2,5 l. 300 hö.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Dró upp hníf í miðbænum Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent