Stjarnan ósátt við Gróttu og mótanefnd HSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2017 23:04 Úr leik liðanna í gær. vísir/ernir Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu. Í yfirlýsingunni segir að mannleg mistök hafi átt sér stað og enginn ásetningur hafi verið fyrir hendi. Stjarnan harmar niðurstöðu mótanefndar HSÍ og tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu til HSÍ eftir leikinn í gær. Í yfirlýsingunni segir að Gróttu hafi gefist tækifæri til að gefa frá sér yfirlýsingu um að úrslitin myndu standa en það hafi ekki verið gert. Þá kemur einnig fram að Stjarnan muni óska eftir endurupptöku ákvörðunar í málinu. Liðin mætast í þriðja sinn í TM-höllinni í Garðabæ annað kvöld og með sigri þar tryggir Grótta sér sæti í úrslitaeinvíginu.Yfirlýsing Stjörnunnar: Handknattleiksdeild Stjörnunnar barst niðurstaða mótanefndar HSÍ um að Stjarnan hefði notað ólöglegan leikmann í leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta. Niðurstaða mótanefndar HSÍ er að Stjarnan hafi tapað leiknum 10-0. Málsatvik voru á þann veg að leikmaður Stjörnunnar nr. 17, Nataly Sæunn Valencia, tók þátt í leiknum en var ekki á leikskýrslu. Handknattleiksdeild Stjörnunnar viðurkennir að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Það er alveg skýrt af hálfu handkattleiksdeildar að engin ásetningur hafi verið fyrir hendi. Ljóst er að handknattleiksdeild Gróttu fékk tækifæri til að gefa yfirlýsingu um að úrslit leiksins myndu standa og óskaði handknattleiksdeild Stjörnunnar eftir því. Handknattleikdeild Gróttu tók þá ákvörðun að aðhafast ekkert frekar í málinu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir forsvarsmanna handknattleiksdeildar Stjörnunnar og stendur því úrskurður mótanefndar HSÍ og Gróttu dæmdur sigur í leiknum. Handknattleiksdeild Stjörnunnar harmar niðurstöðu mótsnefndar hsí og tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu til HSÍ. Stjarnan telur þessa niðurstöðu íþróttinni ekki til framdráttar. Handknattleiksdeild Stjörnunnar mun senda inn ósk um endurupptöku ákvörðunar í málinu til HSÍ. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. 23. apríl 2017 15:45 Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. 24. apríl 2017 20:33 Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 23. apríl 2017 14:47 Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24. apríl 2017 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna úrskurðar mótanefndar HSÍ sem dæmdi Gróttu sigur á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Ástæðan fyrir því var að Stjarnan notaði leikmann sem var ekki skráður á skýrslu. Í yfirlýsingunni segir að mannleg mistök hafi átt sér stað og enginn ásetningur hafi verið fyrir hendi. Stjarnan harmar niðurstöðu mótanefndar HSÍ og tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu til HSÍ eftir leikinn í gær. Í yfirlýsingunni segir að Gróttu hafi gefist tækifæri til að gefa frá sér yfirlýsingu um að úrslitin myndu standa en það hafi ekki verið gert. Þá kemur einnig fram að Stjarnan muni óska eftir endurupptöku ákvörðunar í málinu. Liðin mætast í þriðja sinn í TM-höllinni í Garðabæ annað kvöld og með sigri þar tryggir Grótta sér sæti í úrslitaeinvíginu.Yfirlýsing Stjörnunnar: Handknattleiksdeild Stjörnunnar barst niðurstaða mótanefndar HSÍ um að Stjarnan hefði notað ólöglegan leikmann í leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta. Niðurstaða mótanefndar HSÍ er að Stjarnan hafi tapað leiknum 10-0. Málsatvik voru á þann veg að leikmaður Stjörnunnar nr. 17, Nataly Sæunn Valencia, tók þátt í leiknum en var ekki á leikskýrslu. Handknattleiksdeild Stjörnunnar viðurkennir að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Það er alveg skýrt af hálfu handkattleiksdeildar að engin ásetningur hafi verið fyrir hendi. Ljóst er að handknattleiksdeild Gróttu fékk tækifæri til að gefa yfirlýsingu um að úrslit leiksins myndu standa og óskaði handknattleiksdeild Stjörnunnar eftir því. Handknattleikdeild Gróttu tók þá ákvörðun að aðhafast ekkert frekar í málinu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir forsvarsmanna handknattleiksdeildar Stjörnunnar og stendur því úrskurður mótanefndar HSÍ og Gróttu dæmdur sigur í leiknum. Handknattleiksdeild Stjörnunnar harmar niðurstöðu mótsnefndar hsí og tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu til HSÍ. Stjarnan telur þessa niðurstöðu íþróttinni ekki til framdráttar. Handknattleiksdeild Stjörnunnar mun senda inn ósk um endurupptöku ákvörðunar í málinu til HSÍ.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. 23. apríl 2017 15:45 Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. 24. apríl 2017 20:33 Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 23. apríl 2017 14:47 Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24. apríl 2017 07:00 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 22-25 | Stjarnan jafnaði metin Stjarnan jafnaði metin í undanúrslitaeinvíginu gegn Gróttu í Olís-deild kvenna, en Stjarnan vann annan leik liðanna í Hertz-hellinum í dag, 25-22. Stjarnan leiddi í hálfleik 15-12. Staðan í einvíginu er því 1-1. 23. apríl 2017 15:45
Gróttu dæmdur sigur vegna ólöglegs leikmanns Stjörnunnar Gróttu hefur verið dæmdur sigur gegn Stjörnunni í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna vegna þess að Garðbæingar notuðu ólöglegan leikmann í leiknum. 24. apríl 2017 20:33
Ekki skráð á skýrslu og fær ekki að spila meira All sérstakt atvik kom upp í öðrum leik Gróttu og Stjörnunnar í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem nú stendur yfir í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. 23. apríl 2017 14:47
Fimmtugsafmæli Gróttu fagnað út alla vikuna Íþróttafélagið Grótta á Seltjarnarnesi verður fimmtíu ára í dag. Um þúsund iðkendur eru hjá íþróttafélaginu sem býður upp á handbolta, fótbolta og fimleika. Hátíðardagskrá fer fram í Hertz-höllinni í dag. 24. apríl 2017 07:00