Velgengni Macron styrkti evruna Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2017 19:30 Ve VÍSIR/VALLI Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni. Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Evran hefur hækkað um 1,5% gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í kvöld eftir að útgönguspár í Frakklandi birtust nú um klukkan 18 að íslenskum tíma. Þær gefa til kynna að Emmanuel Macron sé efstur, með 23,7 prósent fylgi, en rétt á eftir honum kemur frambjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, Marine Le Pen, með 21,7 prósent fylgi.Sjá einnig: Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macro og Le Pen efst Þau munu því að öllum líkindum berjast um forsetaembættið í seinni umferð kosninganna þann 7. maí næstkomandi. Evran hefur ekki verið sterkari í fimm og hálfan mánuð gagnvart Bandaríkjadal og stökk í $1.09395 eftir að fyrstu tölur voru birtar. Stökkið er rakið til velgengni Macron sem er mikill stuðningsmaður evrópskrar samvinnu og táknmyndar hennar, Evrópusambandsins. Aðra sögu er að segja af höfuðandstæðing hans, Le Pen, sem hefur talað máli einangrunar- og þjóðernishyggju í baráttu sinni.
Tengdar fréttir Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04 Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrstu útgönguspár í Frakklandi: Macron og Le Pen efst Fyrstu útgönguspár, hafa birst í Frakklandi. 23. apríl 2017 18:04
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent