Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Sparaðu þér tíma eftir ræktina Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour