Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. maí 2017 11:15 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Sjá meira
Íþróttaþing ÍSÍ hefst á morgun en fyrir þinginu liggur tillaga þess efnis að keppnisbann sem Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, fékk árið 2015 verði fellt úr gildi. Þorvaldur Árni var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi eftir Reykjavíkurmót Fáks í Víðidal þann 8. maí 2015. Var það í annað sinn sem hann féll á lyfjaprófi en í fyrra skiptið var hann dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann og það svo stytt í einn mánuð. Líkt og kemur fram í greinagerð Héraðssambandsins Skarphéðins, sem leggur fram tillöguna, féll Þorvaldur Árni á báðum lyfjaprófum vegna neyslu amfetamíns. Telur sambandið að þar sem að lyfjaneysla Þorvaldar Árna hafi ekki verið með því markmiði að bæta árangur hans í keppni beri að taka tillit til aðstæðna. „ÞÁÞ er alkahólisti sem hefur farið margsinnis í meðferð við sjúkdómi sínum bæði á stofnunum hérlendis sem erlendis og á undir högg að sækja sjúkdómsins vegna. Hann hefur gjarnan notað amfetamín til þess að geta drukkið meira og lengur sem er ekki óalgengt meðal alkahólista af hans kynslóð,“ segir í greinagerðinni sem má lesa alla á heimasíðu ÍSÍ. Heimild er í lögum ÍSÍ er að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Héraðssambandið Skarphéðinn telur að bannið geri það að verkum að Þorvaldur Árni geti síður framfleytt sér á meðan því stendur og dragi úr möguleikum hans „að halda sér þurrum.“ Þorvalur Árni hefur um árabil verið í hópi fremstu knapa landsins.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00 Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Í beinni: Ísland - Georgía | Ætla að enda með fullt hús stiga Í beinni: Liverpool - Arsenal | Skytturnar sækja meistarana heim KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Þorvaldur dæmdur í 4 ára bann Þorvaldur Árni Þorvaldsson, einn fremsti knapi landsins, var í gær dæmdur í 4 ára bann eftir að amfetamín fannst í blóðsýni hans í annað sinn á tæplega ári. 10. október 2015 16:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Amfetamín fannst í lífsýni knapans Lögmaður Þorvaldar Árna Þorvaldssonar hélt því fram að ÍSÍ hefði ekki lögsögu yfir honum og krafðist frávísunar. 20. júní 2014 12:00
Lyfjaráð staðfestir að Þorvaldur féll á lyfjaprófi Ákæra send til dómstóls ÍSÍ vegna verðlaunaknapans Þorvaldar Árna Þorvaldssonar sem féll í annað sinn á rúmu ári. 6. júlí 2015 12:27
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14