Breytt útlit Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 10:22 Nýja útlitið hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Þar er einnig hægt að kveikja á svokölluðu „Dark Mode“ sem gerir bakgrunn síðunnar svartan og hentar betur við áhorf á kvöldin. Nýja útlitið, sem byggir á Material Design, hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Youtube varð tólf ára á mánudaginn. Hægt er að breyta yfir í nýju hönnunina með því að fara á Youtube.com/new. Þá er hægt að skipta aftur til baka í aðgangsstillingum, þar sem einnig má skipta yfir í Dark mode. Nýja útlitinu er ætlað að líkjast frekar því sem við þekkjum í farsímum og öðrum snjalltækjum og að bæta við nokkrum notkunarmöguleikum. Síðan hefur í raun verið byggð á ný með Polymer. Fyrirtækið varar þó við því að vinnu að nýju síðunni sé ekki lokið og mögulegt er að einhverjir gallar komi upp. Þá er takmark á því hve margir geti notast við nýja útlitið. Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Notendum Youtube stendur nú til boða að fá forsmekkinn á nýrri hönnun síðunnar í tölvum. Þar er einnig hægt að kveikja á svokölluðu „Dark Mode“ sem gerir bakgrunn síðunnar svartan og hentar betur við áhorf á kvöldin. Nýja útlitið, sem byggir á Material Design, hefur þó verið aðgengilegt um nokkuð skeið, en það var gert opinbert í gær. Youtube varð tólf ára á mánudaginn. Hægt er að breyta yfir í nýju hönnunina með því að fara á Youtube.com/new. Þá er hægt að skipta aftur til baka í aðgangsstillingum, þar sem einnig má skipta yfir í Dark mode. Nýja útlitinu er ætlað að líkjast frekar því sem við þekkjum í farsímum og öðrum snjalltækjum og að bæta við nokkrum notkunarmöguleikum. Síðan hefur í raun verið byggð á ný með Polymer. Fyrirtækið varar þó við því að vinnu að nýju síðunni sé ekki lokið og mögulegt er að einhverjir gallar komi upp. Þá er takmark á því hve margir geti notast við nýja útlitið.
Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira