Valur mætir Stjörnunni í bikarnum | Vikingar til Þorlákshafnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2017 12:15 Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar. vísir/hafliði breiðfjörð Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag en stórleikur umferðarinnar er viðureign bikarmeistara Vals og Stjörnunnar á Hlíðarenda. Einn annar Pepsi-deildarslagur er í umferðinni en þá taka Eyjamenn á móti Fjölni á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Liðin tvö úr 2. og 3. deild sem komust í 16-liða úrslitin fengu bæði heimaleik. Ægir, sem hafði betur gegn Þór í 32-liða úrslitunum, tekur á móti Víkingum úr Reykjavík og Víðir fær Inkasso-lið Fylkis í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn er sá eini í umferðinni sem er ekki með Pepsi-deildarlið. Leikdagar í umferðinni eru 30., 31. maí og 1. júní.16-liða úrslitin: FH - Selfoss ÍR - KR ÍBV - Fjölnir Víðir - Fylkir Ægir - Víkingur R Valur - Stjarnan ÍA - Grótta Leiknir R - GrindavíkLiðin í pottinum:Pepsi-deildin: FH, KR, Valur, ÍBV, Grindavík, ÍA, Víkingur R., Stjarnan, FjölnirInkasso-deildin: Þróttur R., Selfoss, ÍR, Fylkir, Grótta2. deild: Víðir3. deild: Ægir
Dregið var í 16-liða úrslit Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag en stórleikur umferðarinnar er viðureign bikarmeistara Vals og Stjörnunnar á Hlíðarenda. Einn annar Pepsi-deildarslagur er í umferðinni en þá taka Eyjamenn á móti Fjölni á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Liðin tvö úr 2. og 3. deild sem komust í 16-liða úrslitin fengu bæði heimaleik. Ægir, sem hafði betur gegn Þór í 32-liða úrslitunum, tekur á móti Víkingum úr Reykjavík og Víðir fær Inkasso-lið Fylkis í heimsókn. Síðarnefndi leikurinn er sá eini í umferðinni sem er ekki með Pepsi-deildarlið. Leikdagar í umferðinni eru 30., 31. maí og 1. júní.16-liða úrslitin: FH - Selfoss ÍR - KR ÍBV - Fjölnir Víðir - Fylkir Ægir - Víkingur R Valur - Stjarnan ÍA - Grótta Leiknir R - GrindavíkLiðin í pottinum:Pepsi-deildin: FH, KR, Valur, ÍBV, Grindavík, ÍA, Víkingur R., Stjarnan, FjölnirInkasso-deildin: Þróttur R., Selfoss, ÍR, Fylkir, Grótta2. deild: Víðir3. deild: Ægir
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira