Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.

