Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 00:08 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/AFP Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum. Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22