Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Best klæddar á VMA Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Mariah Carey sökuð um að eiga við Instagram mynd Glamour Penelope Cruz sem Donatella Versace Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Best klæddar á VMA Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour