Sara í toppmálum á nýrri leið sinni inn á heimsleikana í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 11:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir Mynd/CrossFit Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara hefur farið í gegnum Evrópuriðilinn eða Meridianriðilinn undanfarin ár og vann hann meðal annars undanfarin tvö ár. Nú er hún hinsvegar flutt til Bandaríkjanna og fer nú í gegnum einn af sjö undanriðlinum í Bandaríkjunum.Absolutely flawless THIS IS HER YEAR PEOPLE https://t.co/2I77Javr4G — kourt (@kourtknox) May 27, 2017 Sara hefur endaði í þriðja sæti á heimsleikunum undanfarin tvö ár en hún missti grátlega af titlinum í fyrra skiptið. Þessi Suðurnesjamær hefur ekkert farið leynt með það að hún ætlar sér titilinn í ár en landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið hann tvö síðustu sumur. Sara vann fyrsta hluta keppninnar, The Open, í fyrsta sinn á crossfit-ferlinum fyrr á árinu og er greinilega í gullformi. Hún er að sanna það enn frekar í undankeppni miðriðilsins. Ragnheiður Sara er komin með 375 stig eftir fjórar fyrstu greinarnarnar en tvær síðustu greinarnar fara fram í dag. Hún er með góða forystu en fimm efstu tryggja sig inn á heimsleikana.New Regional? No problem. After one day of competition at the @CFGCentral, @SaraSigmundsdot sits in second overall. Day 2 is LIVE. pic.twitter.com/xIgSg0LXkn — The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 27, 2017 Sara varð reyndar „bara“ fjórða í fyrstu greininni þar sem stelpurnar hlupu 1200 metra klæddar í þyngingarvesti og gerðu síðan ýmsar æfingar eftir hlaupið. Sara vann hinsvegar tvær næstu greinar. Sú fyrri snérist um æfingar með handlóð og dýfingar en í hinni gerðu stelpurnar margar endurtekningar með handlóðum, þungum boltum, sippuböndum og að klifra upp kaðal. Okkar kona endaði síðan í þriðja sæti í fjórðu greininni þar sem keppendurnir skiptust á því að lyfta þungum ketilbjöllum, ganga á höndum 18 metra og að lyfta tánum upp í slá. Þetta gerður þær fjórum sinnum en juku alltaf fjölda endurtekninga í hvert skiptið. Það er hægt að lesa meira um æfingarnar með því að smella hér. Í öðru sæti er Kristi Eramo sem varð í áttunda sæti á sínum fyrstu crossfit heimsleikum í fyrra sem var besta frammistaða nýliða á því ári. Sara er því að fá flotta samkeppni um sigurinn um helgina.Staðan í keppninni.Who will make it out of the Central Region? Can Sigmundsdottir take the top qualifying spot? @CFGCentral@SaraSigmundsdot@SheilaSueBpic.twitter.com/PfdHmB1OBf — FloElite (@Flo_Elite) May 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11 Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11 Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00 Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara hefur farið í gegnum Evrópuriðilinn eða Meridianriðilinn undanfarin ár og vann hann meðal annars undanfarin tvö ár. Nú er hún hinsvegar flutt til Bandaríkjanna og fer nú í gegnum einn af sjö undanriðlinum í Bandaríkjunum.Absolutely flawless THIS IS HER YEAR PEOPLE https://t.co/2I77Javr4G — kourt (@kourtknox) May 27, 2017 Sara hefur endaði í þriðja sæti á heimsleikunum undanfarin tvö ár en hún missti grátlega af titlinum í fyrra skiptið. Þessi Suðurnesjamær hefur ekkert farið leynt með það að hún ætlar sér titilinn í ár en landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið hann tvö síðustu sumur. Sara vann fyrsta hluta keppninnar, The Open, í fyrsta sinn á crossfit-ferlinum fyrr á árinu og er greinilega í gullformi. Hún er að sanna það enn frekar í undankeppni miðriðilsins. Ragnheiður Sara er komin með 375 stig eftir fjórar fyrstu greinarnarnar en tvær síðustu greinarnar fara fram í dag. Hún er með góða forystu en fimm efstu tryggja sig inn á heimsleikana.New Regional? No problem. After one day of competition at the @CFGCentral, @SaraSigmundsdot sits in second overall. Day 2 is LIVE. pic.twitter.com/xIgSg0LXkn — The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 27, 2017 Sara varð reyndar „bara“ fjórða í fyrstu greininni þar sem stelpurnar hlupu 1200 metra klæddar í þyngingarvesti og gerðu síðan ýmsar æfingar eftir hlaupið. Sara vann hinsvegar tvær næstu greinar. Sú fyrri snérist um æfingar með handlóð og dýfingar en í hinni gerðu stelpurnar margar endurtekningar með handlóðum, þungum boltum, sippuböndum og að klifra upp kaðal. Okkar kona endaði síðan í þriðja sæti í fjórðu greininni þar sem keppendurnir skiptust á því að lyfta þungum ketilbjöllum, ganga á höndum 18 metra og að lyfta tánum upp í slá. Þetta gerður þær fjórum sinnum en juku alltaf fjölda endurtekninga í hvert skiptið. Það er hægt að lesa meira um æfingarnar með því að smella hér. Í öðru sæti er Kristi Eramo sem varð í áttunda sæti á sínum fyrstu crossfit heimsleikum í fyrra sem var besta frammistaða nýliða á því ári. Sara er því að fá flotta samkeppni um sigurinn um helgina.Staðan í keppninni.Who will make it out of the Central Region? Can Sigmundsdottir take the top qualifying spot? @CFGCentral@SaraSigmundsdot@SheilaSueBpic.twitter.com/PfdHmB1OBf — FloElite (@Flo_Elite) May 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11 Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11 Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00 Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Fleiri fréttir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Sjá meira
Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10
Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11
Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11
Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00
Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00