Logi ráðinn þjálfari Víkinga Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 13:55 Logi Ólafsson er kominn aftur í Víkina. vísir/vilhelm Logi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla en þetta staðfestir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við 433.is. Samningurinn gildir til tveggja ára. Logi tekur við starfinu af Milosi Milojevic sem sagði upp síðastliðinn föstudag og var svo á mánudaginn ráðinn þjálfari Breiðabliks. Undir stjórn Milosar vann Víkingur flottan sigur á KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en síðan þá er liðið búið að tapa þremur leikjum í röð. Logi Ólafsson er öllum hnútum kunnugur í Víkinni en hann stýrði liðinu frá 1990-1992 og gerði liðið að Íslandsmeistara árið 1991. Það var fimmti Íslandsmeistaratitill Víkinga og síðasti titill sem liðið hefur unnið. Á löngum og farsælum ferli hefur Logi gert ÍA að Íslandsmeistara og einnig þjálfað KR, FH og Selfoss í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins. Hann þjálfaði síðast Stjörnuna árið 2013 og skilaði liðinu í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 43 stigum. Logi hefur einnig verið þjálfari kvenna- og karlalandsliðsins en síðast stýrði hann karlalandsliðinu ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003-2005. Hann hefur um árabil verið aðalsérfræðingur Stöð 2 Sport í beinum útsendingum frá Pepsi-deildinni og Borgunarbikarnum en á síðustu leiktíð kom hann einnig inn í teymi Pepsi-markanna. Fyrsti leikur Loga með Víkingsliðið verður á móti KA fyrir norðan á laugardaginn klukkan 14.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Logi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla en þetta staðfestir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við 433.is. Samningurinn gildir til tveggja ára. Logi tekur við starfinu af Milosi Milojevic sem sagði upp síðastliðinn föstudag og var svo á mánudaginn ráðinn þjálfari Breiðabliks. Undir stjórn Milosar vann Víkingur flottan sigur á KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en síðan þá er liðið búið að tapa þremur leikjum í röð. Logi Ólafsson er öllum hnútum kunnugur í Víkinni en hann stýrði liðinu frá 1990-1992 og gerði liðið að Íslandsmeistara árið 1991. Það var fimmti Íslandsmeistaratitill Víkinga og síðasti titill sem liðið hefur unnið. Á löngum og farsælum ferli hefur Logi gert ÍA að Íslandsmeistara og einnig þjálfað KR, FH og Selfoss í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins. Hann þjálfaði síðast Stjörnuna árið 2013 og skilaði liðinu í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 43 stigum. Logi hefur einnig verið þjálfari kvenna- og karlalandsliðsins en síðast stýrði hann karlalandsliðinu ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003-2005. Hann hefur um árabil verið aðalsérfræðingur Stöð 2 Sport í beinum útsendingum frá Pepsi-deildinni og Borgunarbikarnum en á síðustu leiktíð kom hann einnig inn í teymi Pepsi-markanna. Fyrsti leikur Loga með Víkingsliðið verður á móti KA fyrir norðan á laugardaginn klukkan 14.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Fleiri fréttir Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sjá meira
Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47