Það væri ekki frásögu færandi nema ef ekki væri fyrir þá staðreynd að kaupendurnir, sem Búi þekkir ekki til, áttu ekki í miklum erfiðleikum með að koma ristastórum bangsanum fyrir í skottinu á bílnum sínum. Búi tók það upp á myndband sem má sjá hér að neðan.
Umræddur bangsi kostar rúmlega 27 þúsund krónur í búðinni.