Þórsarar áfram stigalausir | Góðir útisigrar hjá Gróttu og HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 16:25 Þróttarar eru komnir upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar. vísir/ernir Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Þórsarar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni og féllu úr leik fyrir D-deildarliði Ægir í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á þriðjudaginn var. Þór leiddi í hálfleik þökk sé marki Sigurðar Marinós Kristjánssonar. Víðir Þorvarðarson jafnaði metin á 51. mínútu og þegar ein mínúta var til leiksloka skoraði Hlynur Hauksson sigurmark Þróttar sem er í 4. sæti deildarinnar. Þróttarar urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Emil Atlason var borinn af velli, að því er virtist illa meiddur. Emil meiddist einnig illa í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrra. Grótta gerði góða ferð á Selfoss og vann 0-1 sigur á heimamönnum. Ásgrímur Gunnarsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Seltirningar eru í 8. sæti deildarinnar með fjögur stig en Selfyssingar í 2. sætinu með sex stig. Selfyssingarnir Hafþór Þrastarson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson voru báðir reknir út af í uppbótartíma. Selfoss hefur því fengið þrjú rauð spjöld í síðustu tveimur leikjum sínum. HK lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með góðum 1-3 útisigri á Leikni F. HK-ingar hafa nú unnið tvo leiki í röð. Staðan var 1-1 í hálfleik. Javier Angel Del Cueto Chocano skoraði mark Leiknis en Viktor Helgi Benediktsson mark HK. Hákon Þór Sófusson kom gestunum úr Kópavogi yfir á 50. mínútu og í uppbótartíma gulltryggði Grétar Snær Gunnarsson sigur þeirra. Grétar Snær, sem er lánsmaður frá FH, lék sinn fyrsta leik fyrir HK í dag og þakkaði fyrir sig með marki. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með eitt stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Ófarir Þórs halda áfram en í dag tapaði liðið 2-1 fyrir Þrótti R. á útivelli í 3. umferð Inkasso-deildarinnar. Þórsarar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni og féllu úr leik fyrir D-deildarliði Ægir í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins á þriðjudaginn var. Þór leiddi í hálfleik þökk sé marki Sigurðar Marinós Kristjánssonar. Víðir Þorvarðarson jafnaði metin á 51. mínútu og þegar ein mínúta var til leiksloka skoraði Hlynur Hauksson sigurmark Þróttar sem er í 4. sæti deildarinnar. Þróttarar urðu fyrir áfalli snemma leiks þegar Emil Atlason var borinn af velli, að því er virtist illa meiddur. Emil meiddist einnig illa í 3. umferð Pepsi-deildarinnar í fyrra. Grótta gerði góða ferð á Selfoss og vann 0-1 sigur á heimamönnum. Ásgrímur Gunnarsson skoraði eina mark leiksins á 63. mínútu. Seltirningar eru í 8. sæti deildarinnar með fjögur stig en Selfyssingar í 2. sætinu með sex stig. Selfyssingarnir Hafþór Þrastarson og Sigurður Eyberg Guðlaugsson voru báðir reknir út af í uppbótartíma. Selfoss hefur því fengið þrjú rauð spjöld í síðustu tveimur leikjum sínum. HK lyfti sér upp í 3. sæti deildarinnar með góðum 1-3 útisigri á Leikni F. HK-ingar hafa nú unnið tvo leiki í röð. Staðan var 1-1 í hálfleik. Javier Angel Del Cueto Chocano skoraði mark Leiknis en Viktor Helgi Benediktsson mark HK. Hákon Þór Sófusson kom gestunum úr Kópavogi yfir á 50. mínútu og í uppbótartíma gulltryggði Grétar Snær Gunnarsson sigur þeirra. Grétar Snær, sem er lánsmaður frá FH, lék sinn fyrsta leik fyrir HK í dag og þakkaði fyrir sig með marki. Leiknismenn eru í 10. sæti deildarinnar með eitt stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti