Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Endurgerir klassíska Nike-skó Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour