Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2017 08:55 Theresa May og Jeremy Corbyn. Vísir/AFP Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Sjá meira
Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00
Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02